RAUÐVÍN FYRIR JÓLIN – MARQUÉS DE CÁCERES

MARQUÉS DE CÁCERES

Frábær Rioja vín frá Spáni. Fullkomið með jólamatnum eða í jólapkkann.

Marques de Caceres Reserva 2009 hlaut Gyllta Glasið 2015. Vínið var einnig nýlega valið á topp 100 lista víntímaritsins Wine Spectator fyrir árið 2017.

Kirsuberjarautt vín. Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannín. Rauð ber, krydd, eik. Þroskað.

 

 

Nýlegar fréttir
0

Leitið og þér munið finna