Vín Mánaðarins – Prakkarinn – Matsu El Picaro – Rauðvín

Apríl 2017

Kröftugt, bragðmikið og ósætt.

Dökkrúbínrautt. Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Rauð ber, lyng, laufkrydd.

Þrúga: tinta de toro

Verð: 1.990 kr.

Um Vínið - Myndband

Nýlegar fréttir
0

Leitið og þér munið finna